Evrópukeppni í körfuknattleik
Kaupa Í körfu
Keflvíkingar ætla sér stóra hluti gegn Madeira frá Portúgal í bikarkeppni Evrópu ÍSLANDS -og bikarmeistaralið Keflavíkur í körfuknattleik tekur á móti CAB Madeira kl. 19.15 í kvöld í bikarkeppni Evrópu en gestirnir eru frá Portúgal líkt og Ovarense sem Keflavík lagði á dögunum í sömu keppni á heimavelli. Keppni í b-riðli vesturriðils keppninnar er mjög jöfn og spennandi að loknum tveimur umferðum þar sem liðin fjögur hafa öll unnið einn leik og tapað einum. Myndatexti: Nick Bradford í upplögðu tækifæri gegn Ovarense í Evrópukeppninni á dögunum. Hann verður í eldlínunni í kvöld þegar Keflavík tekur á móti Madeira.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir