Ný tæki hjá lögreglunni á Blönduósi

Jón Sigurðsson

Ný tæki hjá lögreglunni á Blönduósi

Kaupa Í körfu

Lögreglan á Blönduósi hefur fengið til notkunar frá embætti Ríkislögreglustjóra lögreglubifreið sem er búin myndbands- og hljóðupptökubúnaði. Tæki þessi eru tengd við hefðbundin mælitæki sem mæla ökuhraða og gera það auðveldara að einn lögreglumaður sinni því verki. Er það vilji lögreglumanna Myndatexti: Ný tæki hjá lögreglunni á Blönduósi: Kristján Þorbjörnsson yfirlögregluþjónn kynnir hér nýju tækin sem lögreglan hefur fengið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar