Þorsteinn Már Baldvinsson

Kristján Kristjánsson

Þorsteinn Már Baldvinsson

Kaupa Í körfu

ÞORSTEINN Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, rakti á ráðstefnunni sögu og stöðu sjávarútvegs á Norðurlandi. Sagði hann að norðlenskur sjávarútvegur hafi á síðari árum orðið enn mikilvægari stoð atvinnulífs og atvinnuframþróunar á Norðurlandi en fyrir 10-20 árum og í raun tekið við af hnignandi iðnaði og landbúnaði sem máttarstólpi atvinnulífsins. MYNDATEXTI: Þorsteinn Már Baldvinsson (Sjávarútvegur á Norðurlandi - staða, ógnanir og tækifæri. Ráðstefna Útvegsmannafélags Norðurlands í matsal ÚA. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar