Akraneshöfn

Sigurður Elvar Þórólfsson

Akraneshöfn

Kaupa Í körfu

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2004 FJÁRHAGSÁÆTLUN Akraneskaupstaðar og stofnana var lögð fram í fyrri umræðu bæjarstjórnar á fundi hennar í fyrradag. Í ræðu sinni á þeim fundi sagði Gísli Gíslason bæjarstjóri m.a. að helstu verkefni ársins yrðu að ljúka framkvæmdum við byggingu þriggja deilda leikskóla við Vallarsel í byrjun næsta árs, en til þess verkefnis er varið 40 millj. kr. MYNDATEXTI: Nemendur úr 7. bekk Brekkubæjarskóla spókuðu sig um á smábátabryggjunni við Akraneshöfn á dögunum og að sjálfsögðu var boltinn með í för.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar