Gísli Halldórsson

Gísli Halldórsson

Kaupa Í körfu

ÍSLENDINGAR á Ólympíuleikum er bók sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur gefið út og ritar Gísli Halldórsson, heiðurforseti Íþrótta- og Ólympíusambandsins, verkið sem kom út í gær. MYNDATEXTI: Gísli Halldórsson, heiðursforseti Íþróttasambands Íslands, heldur hér á bók sinni, Íslendingar á Ólympíuleikum. Með honum á myndinni er Ellert B. Schram, forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar