Sigurður Einar Guðjónsson þjálfar Hamar

Margret Ísaksdóttir

Sigurður Einar Guðjónsson þjálfar Hamar

Kaupa Í körfu

Hveragerði | Sigurður Einar Guðjónsson íþróttakennari hefur verið ráðinn til að þjálfa 3. deildar lið Knattspyrnudeildar Hamars í Hveragerði næsta árið. Sigurður Einar er þrítugur og hefur í nokkur ár leikið með knattspyrnufélaginu Árborg. MYNDATEXTI: Valdimar Hafsteinsson, formaður knattspyrnudeildar, og Sigurður Einar Guðjónsson handsala samninginn. Að baki þeim má sjá tvo leikmenn Hamars, Þráin Ómar Jónsson og Rafn Rafnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar