Jarðýta braut undan sér tengivagn á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Jarðýta braut undan sér tengivagn á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Egilsstaðir | Fimmtíu tonna þung jarðýta, svokölluð Caterpillar nía, braut undan sér tengivagn efst á Fagradalsbraut á Egilsstöðum á tíunda tímanum í gærmorgun. MYNDATEXTI: Þungaflutningar: Betur fór en á horfðist þegar tengivagn með 50 tonna jarðýtu brotnaði, eftir að bílstjórinn hafði ekið uppundir jólaskreytingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar