Salurinn - Auður, Ólafur og Jónas
Kaupa Í körfu
Í Salnum í Kópavogi er orðin til sú hefð að helga söngtónleika 1. desember ár hvert einu íslensku tónskáldi. Þetta árið verða öll sönglög Jóns Þórarinssonar flutt og hefjast tónleikarnir klukkan 20.00 á mánudaginn. Sönglagatónleikar þessir hafa hlotið heitið "portrait-tónleikar" og voru fyrstu tónleikarnir á fyrsta starfsári Salarins árið 1999, þegar flutt voru sönglög Emils Thoroddsen. Ári seinna voru verk Karls Ottós Runólfssonar flutt, þar á eftir verk Sigvalda Kaldalóns, í fyrra verk Jórunnar Viðar og nú verða það sönglög Jóns Þórarinssonar.. MYNDATEXTI: Auður Gunnarsdóttir, Ólafur Kjartan og Jónas Ingimundarson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir