Góðgerðarmál

Sigríður Óskarsdóttir

Góðgerðarmál

Kaupa Í körfu

Þessir duglegu krakkar söfnuðu flöskum fyrir 1.000 kr. til styrktar Rauða krossi Íslands. Þau eru Thelma Rut Hólmarsdóttir, Andrea Eir Jóhannsdóttir og Oliver Jóhannsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar