Villibráðarveisla

Sigurdur Aðalsteinsson

Villibráðarveisla

Kaupa Í körfu

Húsfyllir var á villibráðarveislu sem haldin var á Hótel Bláfelli á Breiðdalsvík um helgina. Eftir matinn lék Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar fyrir dansi fram undir morgun. Myndatexti: Sveinbjörn Tómasson gerði ostrunum góð skil, þær enda sagðar auka náttúru og úthald.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar