Prag

Prag

Kaupa Í körfu

Staromestske namesti, eða gamlabæjar torg. Tyn kirkjan er handan torgsins. Hafist var handa að byggja hana á fjórtándu öld, en hún stóð fullkláruð árið 1511. Hinn þekkti danski stjörnufræðingur Tycho Brahe sem uppi var á sextándu öld liggur hér grafinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar