Kveikt á jólatré í Borgarnesi

Guðrún Vala

Kveikt á jólatré í Borgarnesi

Kaupa Í körfu

Borgarnes | Kveikt var á ljósunum á jólatrénu í Kveldúlfsgarði fyrsta sunnudaginn í aðventu. Athöfnin hófst á því að Lúðrasveit Akraness lék nokkur jólalög og hýrnaði heldur yfir Borgnesingum þegar þeir sáu að einn meðlimur hljómsveitarinnar er héðan. MYNDATEXTI: Tendruðu jólaljósin á trénu í Borgarnesi: Helga Halldórsdóttir, forseti bæjarstjórnar, Torfi Lárus Karlsson og Sigurbjörg Ólafsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar