Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur
Kaupa Í körfu
Bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur komið á Héraðsskjalasafn A-Húnavatnssýslu Þórhildur Ísberg, fyrrverandi skjalavörður Héraðsskjalasafns A-Húnavatnssýslu, afhenti Héraðsskjalasafninu fyrir skömmu 17 kassa sem hafa að geyma bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur frá árinu 1883 til 1980. Halldóra Bjarnadóttir er landsþekkt fyrir störf sín sem kennari og skólastjóri sem og fyrir ritstörf en hún gaf út blaðið Hlín, og starfrækti Tóvinnuskólann og síðast en ekki síst er hún sá Íslendingur sem hæstum aldri hefur náð en Halldóra varð 108 ára. Hún fæddist 14. október 1873 og lést 27. nóvember 1981. MYNDATEXTI: Gjörðu svo vel: Þórhildur Ísberg afhendir Þórarni Torfasyni skjalaverði hið yfirgripsmikla bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur. Á myndinni er frú Þórhildur Ísberg að afhenda Þórarni Torfasyni bréfasafn Halldóru Bjarnadóttur. En Halldóra er sú kona sem hæstum aldri hefur náð á landi voru.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir