Jólaþorp í Hafnarfirði

Jólaþorp í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

JÓLAÞORPIÐ á Thorsplaninu í Hafnarfirði var opnað síðast liðinn laugardag og var margt um manninn. Í þorpinu eru básar þar sem hægt er að fá ýmsan varning tengdan jólunum, ásamt heitum veitingum fyrir kalda vetrardaga. Þar stendur einnig veglegt jólatré sem leikskólabörn skreyttu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar