Hrafn Gunnlaugsson og Davíð Oddsson

Jim Smart

Hrafn Gunnlaugsson og Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

Á sunnudag var frumsýnd í Háskólabíói kvikmyndin Opinberun Hannesar eftir Hrafn Gunnlaugsson. Var þar margt frægra gesta, þar á meðal höfundur smásögunnar sem myndin er byggð á, Davíð Oddsson forsætisráðherra og Matthildar-félagi Hrafns. Myndatexti: Leikstjórinn og höfundurinn: Hrafn Gunnlaugsson tekur á móti hamingjuóskum frá Davíð Oddssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar