Jólakort til styrktar Torfa Lárusi Karlssyni

Villa við að sækja mynd

Guðrún Vala Elísdóttir

Jólakort til styrktar Torfa Lárusi Karlssyni

Kaupa Í körfu

Jólakort Nemendur í fyrsta bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi hafa hannað jólakort sem verða seld til styrktar einum þeirra; honum Torfa Lárusi Karlssyni. Torfi Lárus er með sjaldgæfan sjúkdóm sem veldur sogæðaæxlum. Hans bíða erfiðar aðgerðir í Boston og vilja bekkjarsystkini hans styrkja hann til fararinnar. MYNDATEXTI: Torfi Lárus Karlsson ásamt bekkjarbræðrum sínum, þeim Sævari Hlíðkvist Kristmarssyni, Ægi Jónasi Jenssyni og Herði Óla Þórðarsyni. Þessir strákar voru að hvíla sig frá piparkökuskreytingunum.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar