Hjálparstarf - Borgarneskirkja

Giuðrún Vala Elísdóttir

Hjálparstarf - Borgarneskirkja

Kaupa Í körfu

Eins og undanfarin ár tóku fermingarbörnin að sér að ganga í hús og safna fyrir hjálparstarf kirkjunnar. Söfnunin skilaði alls 93.333 kr. sem þykir góður árangur í ekki stærra bæjarfélagi. Meðfylgjandi mynd sýnir hópinn þar sem hann hittist með söfnunarbaukana fyrir utan Borgarneskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar