Sigga Mæja, Elding og hvolparnir
Kaupa Í körfu
Sigga Mæja í Mosfellsbænum er hér með tíkina sína, hana Eldingu, og hvolpana hennar. Þeir eiga eftir að vera hjá móður sinni í eina viku áður en þeir fara á ný heimili, en hvolpar geta farið inn á ný heimili átta vikna gamlir. Eins og labradorum sæmir eru hvolparnir harðir af sér og leika sér og slást úti í hörkufrosti þrátt fyrir ungan aldur. Þeir eru allan daginn úti í stórri girðingu þar sem þeir hafa aðgang að litlu upphituðu húsi og geta lagt sig og náð hita í skrokkinn ef á þarf að halda. Á næturnar eru þeir inni í íbúðarhúsi en fara í einni halarófu út í girðinguna sína kl. sjö á morgnana.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir