Núpsvötn
Kaupa Í körfu
Póstflutningabíll Íslandspósts fór út af brú og ofan í Núpsvötn. ÉG reyni nú bara að hugsa sem minnst um þetta," segir Haukur Stefánsson, bílstjóri póstflutningabifreiðar Íslandspósts, sem fór út af brúnni við Núpsvötn í V-Skaftafellssýslu í fyrrinótt. Bifreiðin hrapaði 12 metra niður og er gjörónýt, en mikil mildi þykir að Haukur slasaðist aðeins óverulega. Myndatexti: Póstflutningabíllinn, er kominn á bakka Núpsvatna, er talinn gjörónýtur. Í honum var póstur frá Austfjörðum, bæði bréf og bögglar. Unnið var að því í fyrrinótt og gær að safna póstinum saman með aðstoð björgunarsveita.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir