Íbúar Grímsnes- og Grafningshrepps fá háhraðatengingu á Netið
Kaupa Í körfu
Fyrsti örbylgjusendirinn sem gefur möguleika á sítengingu í gegnum háhraða netsamband var formlega tekinn í notkun í gær í Grímsnes- og Grafningshreppi, en hreppurinn er einn sá fyrsti sem býður íbúum upp á slíka þjónustu.sögn Margrétar Sigurðardóttur sveitarstjóra er slík tenging við Netið skref í átt til framtíðar sem bætir til muna búsetuskilyrði í hreppnum. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók sendinn formlega í notkun og sagði fjarskipti og gagnaflutninga hluta af þeirri þjónustu sem heimilin vilja og fyrirtækin þarfnist og því hafi verið stigið mikilvægt skref með tilkomu sendisins, sem ætti að geta orðið íbúunum til hagsbóta. Myndatexti: Sturla Böðvarsson og Margrét Sigurðardóttir voru ánægð þegar fyrsti örbylgjusendirinn var tekinn í notkun í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir