Litla hryllingsbúðin - Halla María og Bjarni Sigurpáll

Hafþór Hreiðarsson

Litla hryllingsbúðin - Halla María og Bjarni Sigurpáll

Kaupa Í körfu

SÚ hefð hefur skapast í Borgarhólsskóla að ár hvert setur 10. bekkur skólans upp eitthvert leikverk til sýningar. Að þessu sinni var stytt útgáfa af söngleiknum Litlu hryllingsbúðinni sett upp. Sýningin er stórskemmtileg að sjá og heyra, kröftug músík, góður söngur og leikur krakkanna með miklum ágætum. MYNDATEXTI: Halla Marín Hafþórsdóttir og Bjarni Siguróli Jakobsson. mynd kom ekki

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar