Jón Hlöðver Áskelsson

Brynjar Gauti

Jón Hlöðver Áskelsson

Kaupa Í körfu

Á málþingi í Háskóla Íslands í tilefni Evrópuárs fatlaðra var spurt hvort við værum tilbúin að veita öllum manneskjum hlutdeild í samfélagi okkar. Sjónum fólks var sérstaklega beint að ávinningi af þátttöku fatlaðra í atvinnu og verðmætasköpun. Myndatexti: Jón Hlöðver Áskelsson, tónlistarmaður frá Akureyri, gekkst undir höfuðaðgerð árið 1989, þá 44 ára gamall, sem veitti honum tækifæri til lengra lífs en með breyttum formerkjum. Hvernig líf tæki við hafði hann ekki hugmynd um.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar