Fimleikamót á Egilsstöðum

Steinunn Ásmundsdóttir

Fimleikamót á Egilsstöðum

Kaupa Í körfu

Um helgina fór fram Íslandsmót í almennum fimleikum í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum. Keppt var í fimleikum stúlkna í fyrsta þrepi og komu keppendur frá tíu liðum. Myndatexti: Fimleikastúlkur frá Selfossi bíða þess að vinna afrek á Íslandsmótinu eystra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar