Bergdís, þjóðleikhúsálfur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Bergdís, þjóðleikhúsálfur

Kaupa Í körfu

LEIKHÚSÁLFUR Þjóðleikhússins hefur loksins hlotið nafn og varð Bergdís fyrir valinu. Efnt var til samkeppni um nafn álfsins þegar heimasíða Fræðsludeildar leikhússins var opnuð í haust en álfurinn vísar gestum um síðuna. Myndatexti: Guðrún Sandra Gunnarsdóttir átti vinningstillöguna en hér er hún með álfinum Bergdísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar