Sam-Film

Árni Torfason

Sam-Film

Kaupa Í körfu

Sanbíóin buðu til veglegrar bíóveislu á dögunum í Háskólabíói. Tilefnið var að sögn Christofs Wehmeiers markaðsstjóra að fagna góðri uppskeru á væntanlegu bíóári og nota um leið tækifærið til að kynna þessa uppskeru, þær kvikmyndir sem í vændum eru hjá Sambíóunum. Myndatexti: Fjölskyldufyrirtæki: Árni Samúelsson, Guðný S. Björnsdóttir og sonur þeirra, Björn Árnason, ásamt starfsmönnum, þeim (f.v.) Þorvaldi Árnasyni, Christof Wehmeier og Róbert Wesley.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar