Nemendur Vesturbæjarskóla - Grenndarskógur

Ásdís Ásgeirsdóttir

Nemendur Vesturbæjarskóla - Grenndarskógur

Kaupa Í körfu

Vesturbæjarskóli eignast grenndarskóg í gamla kirkjugarðinum Vesturbær | Nemendur í Vesturbæjarskóla eignuðust á dögunum nýja og afar fjölnota skólastofu þegar Þórsteinn Ragnarsson, forstöðumaður Kirkjugarða Reykjavíkur, og Kristín G. Andrésdóttir, skólastjóri Vesturbæjarskóla, undirrituðu samstarfssamning um grenndarskóg skólans í Hólavallakirkjugarði, sem oft er nefndur kirkjugarðurinn við Suðurgötu, á dögunum. MYNDATEXTI: Fallegt umhverfi: Nemendur Vesturbæjarskóla munu vonandi njóta útikennslu í garðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar