Listaverkið Klettur í Grafarvogi

Listaverkið Klettur í Grafarvogi

Kaupa Í körfu

Nokkrar deilur hafa risið undanfarnar vikur meðal íbúa í Grafarvogi vegna listaverka sem nýlega var komið fyrir á strandlengju Grafarvogs. Íbúasamtökum Grafarvogs hefur borist fjöldi kvartana sem beinast að staðsetningu verkanna. /Aðallega stendur styrinn um listaverkið Klett eftir Brynhildi Þorgeirsdóttur sem staðsett er við göngustíginn neðan við Staðahverfi. MYNDATEXTI: Umdeildur Klettur: Listaverk á strandlengjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar