Lúlli löggubangsi með börnunum frá Klöppum

Kristján Kristjánsson

Lúlli löggubangsi með börnunum frá Klöppum

Kaupa Í körfu

Umfangsmiklar endurbætur hafnar á lögreglustöðinni UMFANGSMIKLAR endurbætur eru hafnar á lögreglustöðinni við Þórunnarstræti. Töluvert rask verður á starfsemi lögreglunnar á næstu mánuðum en að sögn Daníels Guðjónssonar yfirlögregluþjóns verður allri þjónustu sinnt eftir sem áður og hann vonast til að viðskiptavinir lögreglunnar verði fyrir sem minnstum óþægindum. MYNDATEXTI: Vegna breytinganna á lögreglustöðinni hafa börnin á leikskólanum Klöppum tekið Lúlla löggubangsa í fóstur í vetur þar sem hann er mjög viðkvæmur fyrir ryki. Börnin sóttu Lúlla á snjóþotu og drógu hann heim á leikskóla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar