Sánkti Barbörudagur í Kárahnjúkum

Villa við að sækja mynd

Steinunn Ásmundsdóttir

Sánkti Barbörudagur í Kárahnjúkum

Kaupa Í körfu

Starfsmenn Impregilo heiðra verndardýrlinginn heilaga Barböru Í DAG er haldin hátíð í Kárahnjúkavirkjun. Starfsmenn Impregilo S.p.A. heiðra þá verndardýrlinginn heilaga Barböru með ýmsum hætti. Í morgunsárið verður stytta af dýrlingnum, sem reist hefur verið á meginsvæðinu við Fremri-Kárahnjúk, blessuð. Er svo starfsfólki allra vinnusvæða virkjunarinnar boðið til hádegisverðar í nýju mötuneyti Impregilo. MYNDATEXTI: Í dag gleðjast erlendir verkamenn við Kárahnjúka og heiðra verndardýrlinginn heilaga Barböru.

Frekari upplýsingar

Karfa engin mynd

Þú ert ekki með neina mynd í körfunni. Smelltu á körfuna til að kaupa myndir.

Ljósmyndarar

Teiknarar