Jólaljós

Brynjar Gauti

Jólaljós

Kaupa Í körfu

Miðbær Reykjavíkur verður jólalegri með hverjum degi sem líður og nú styttist í að kveikt verði á Óslóartrénu á Austurvelli. Jólaljós verða einnig í bakgarði Alþingis og þar var Sverrir Hjálmarsson, starfsmaður Rafboða Reykjavíkur, að koma ljósum á trén er ljósmyndara bar að garði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar