Alþingi 2003

Jim Smart

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra ítrekaði á Alþingi í gær að hún teldi vandséð að þörf væri á lagabreytingu til að koma í veg fyrir að gerðir væru kaupréttarsamningar til nokkurra ára við stjórnarformann eða aðra stjórnarmenn fyrirtækja sem kosnir hefðu verið á hluthafafundi til eins árs í senn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar