Múrbrjótur afhentur

Múrbrjótur afhentur

Kaupa Í körfu

Árni Magnússon félagsmálaráðherra afhenti þremur aðilum múrbrjóta Landssamtakanna Þroskahjálpar á Grand Hóteli Reykjavík í gær, en gærdagurinn var jafnframt alþjóðadagur fatlaðra. Myndatexti: Á myndinni eru frá vinstri Árni Magnússon félagsmálaráðherra, Atli Lýðsson frá Fjölmennt, Dorrit Moussaieff, sérstakur verndari landssöfnunar Sjónarhóls, Ragna Marinósdóttir, stjórnarformaður Sjónarhóls, Garðar Sverrisson, formaður Öryrkjabandalags Íslands, og Halldór Gunnarsson, formaður Landssamtakanna Þroskahjálpar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar