Skóli og fræðsla í Kópavogi

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Skóli og fræðsla í Kópavogi

Kaupa Í körfu

Út er komin bókin Skólasaga Kópavogs, en hún var afhent skólanefnd Kópavogs síðasta mánudag. Ritun bókarinnar tók fjögur ár og var þar um viðamikið verk að ræða. Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur ritstýrði og naut hann aðstoðar Sólborgar Unu Pálsdóttur og Haraldar Þórs Egilssonar og teljast þau öll höfundar verksins. MYNDATEXTI: Skóli og fræðsla í Kópavogi: Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, formaður skólanefndar, og Þorleifur, ritstjóri bókarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar