Sjálfsbjörg

Jim Smart

Sjálfsbjörg

Kaupa Í körfu

Sjálfsbjörg hélt upp á Alþjóðadag fatlaðra í gær og veitti fimm aðilum viðurkenningar fyrir gott aðgengi hreyfihamlaðra að húsakynnum þeirra á Grand hóteli. Þeir sem fengu viðurkenningar voru Borgarholtsskóli, Grand hótel, Eirberg, Lágafellsskóli og Hótel Hellissandur, og afhenti Þórir Karl Jónasson, formaður Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu, viðurkenningarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar