Haukar - ÍR 22:22

Þorkell Þorkelsson

Haukar - ÍR 22:22

Kaupa Í körfu

Einar Hólmgeirsson, stórskyttan í liði ÍR-inga, var svo sannarlega bjargvættur Breiðhyltinga í gærkvöldi þegar þeir sóttu stig á Ásvöllum gegn Íslandsmeisturum Hauka. Einar jafnaði metin í 22:22 með þrumuskoti beint úr aukakasti eftir að venjulegum leiktíma var lokið og þar með verða ÍR-ingar með forskot á Hauka þegar keppni í úrvalsdeild hefst á nýju ári en ÍR hafði betur í fyrri leiknum, 36:30.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar