Hulda Rós Guðnadóttir

Hulda Rós Guðnadóttir

Kaupa Í körfu

Heimildarmynd um íbúa höfuðborgarsvæðisins Tveir ungir og ofurvenjulegir íbúar höfuðborgarsvæðisins eru viðfangsefni heimildarmyndar sem Hulda Rós Guðnadóttir mannfræðingur er að ljúka við að gera. Myndin hefur ekki fengið nafn enn þá en ber vinnuheitið Maður/Kona . Myndatexti: Hulda Rós Guðnadóttir hafði jafnréttisumræðuna að leiðarljósi er hún valdi viðfangsefni fyrir myndina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar