Hljómsveitin Brúðarbandið

Þorkell Þorkelsson

Hljómsveitin Brúðarbandið

Kaupa Í körfu

Brúðarbandið er nýstofnuð sjö kvenna stelpuhljómsveit sem spilar hrátt pönkrokk. Þær eru nýbyrjaðar að æfa í húsinu. Eruð þið alltaf svona fínar þegar þið spilið? "Já, við spilum bara í brúðarkjólum." Dreymir ykkur um að verða brúðir?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar