Nýrnaflutningur
Kaupa Í körfu
ÞAÐ voru tvær skurðstofur undirlagðar og ansi margir komu að málum," segir Jóhann Jónsson ígræðsluskurðlæknir en um 20 til 25 manns komu beint að fyrstu nýrnaígræðslunni á Íslandi á þriðjudag. Myndin var tekin í gær og á henni eru frá vinstri Runólfur Pálsson, sérfræðingur í nýrnasjúkdómum, Eiríkur Jónsson, yfirlæknir á þvagfæraskurðlækningadeild spítalans, Jóhann Jónsson, ígræðsluskurðlæknir, Harpa Arnþórsdóttir, Stefán Matthíasson, yfirlæknir á æðaskurðlækningadeildinni í Fossvogi, Rafn Hilmarsson, deildarlæknir á þvagfæraskurðdeild, og Hrafnhildur Baldursdóttir, deildarstjóri á þvagfæraskurðlækningadeild. (Allt að sex nýrnaígræðslur á ári Milli 20 og 25 manns komu við sögu í fyrstu líffæraflutningunum í læknisfræði á Íslandi Fyrsta nýrnaígræðslan hér á landi fór fram á Landspítala - háskólasjúkrahúsi við Hringbraut á þriðjudag og var þetta jafnframt í fyrsta sinn sem líffæraflutningur fer fram hérlendis.)
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir