Barði Jóhannsson - Bang Gang

Árni Torfason

Barði Jóhannsson - Bang Gang

Kaupa Í körfu

BARÐI Jóhannsson, sem kemur fram undir hljómsveitarnafninu Bang Gang, hefur slegið í gegn á ítölsku MTV-stöðinni að undanförnu en myndband hans var spilað meira en nokkurt annað á kvöldtíma í síðustu viku, 21. til 27. nóvember.MYNDATEXTI: Barði og Bang Gang hafa einnig notið vinsælda í Frakklandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar