Ólafur Gunnarsson

Ólafur Gunnarsson

Kaupa Í körfu

"Það hló að mér aumingi," segir Jón Arason biskup á Hólum þegar hann fær að skrifta hjá syni sínum Birni (148). Þeir eru ásamt flokki manna á eftir Daða Guðmundssyni í Snóksdal sem er hliðhollur lútersmönnum suður í Skálholti. MYNDATEXTI: Í skáldsögu sinni Öxinni og jörðinni tekst Ólafi Gunnarssyni ekki aðeins að gera þessa 450 ára gömlu sagnfræði, sem allir þekkja meira og minna, að frábærri skemmtilesningu heldur einnig að hleypa lífi í persónur hennar sem eru löngu orðnar að stirðnuðum goðsögnum í minni þjóðarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar