Kvennakór Reykjavíkur

Jim Smart

Kvennakór Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Einn þeirra kóra sem sett hafa svip á tónleikahald landsmanna undanfarin ár er Kvennakór Reykjavíkur. Hann hefur fætt af sér sex aðra starfrækjandi kvennakóra. MYNDATEXTI: Kvennakór Reykjavíkur á æfingu fyrir loktónleika ársins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar