Ólafur Ragnar Grímsson

Þorkell Þorkelsson

Ólafur Ragnar Grímsson

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tók nýlega á móti fræðsluriti um heilalömun, eða heilalæga lömun, Cerebral Palsy (CP), sem félag CP á Íslandi gefur út. Í ritinu er fjallað um CP-fötlunina og fylgifiska hennar í sinni breiðustu mynd, fjallað um greiningu, einkenni, orsakir, áhættuþætti, meðferðarúrræði og fleira er henni viðkemur. Afhendingin fór fram á Bessastöðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar