Mæðrastyrksnefnd

Jim Smart

Mæðrastyrksnefnd

Kaupa Í körfu

MP Fjárfestingarbanki hefur gefið eina milljón króna til hjálparstarfs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Sigurður Valtýsson, framkvæmdastjóri MP Fjárfestingarbanka, afhenti Hildi G. Eyþórsdóttur, formanni Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, gjöfina í húsnæði Mæðrastyrksnefndar, Sólvallagötu 48, í gær. MYNDATEXTI; F.v. Halldóra Sigurbjörnsdóttir frá Hvítabandinu, Erla Jónsdóttir, formaður Hvítabandsins, Sigurður Valtýsson, framkvæmdastjóri MP Fjárfestingarbanka, Hildur G. Eyþórsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, Guðlaug Jónína Aðalsteinsdóttir, formaður Thorvaldsensfélagsins, og Margrét K. Sigurðardóttir frá Kvenstúdentafélaginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar