Edda Jónasdóttir

Þorkell Þorkelsson

Edda Jónasdóttir

Kaupa Í körfu

Það fer ekki á milli mála að Edda Jónasdóttir hefur gaman af því að baka fyrir jólin. Það eru ekki hefðbundnar piparkökur og vanilluhringir á borðum hjá henni heldur fer hún ótroðnar slóðir og býður gestum t.d. upp á kryddaðar hnetur, pecanbökubita, ávaxtabita, súkkulaðihjúpað cheerios og saltstangir og skemmtilega græna piparmyntuostaköku

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar