Garðavöllur

Sigurður Elvar

Garðavöllur

Kaupa Í körfu

Akranes | Á aðalfundi Golfklúbbsins Leynis á Akranesi á dögunum kom m.a. fram að umferð um Garðavöll fer vaxandi ár frá ári og voru alls 14.500 golfhringir leiknir sumarið 2003 sem nemur um 17% aukningu á milli ára. MYNDATEXTI; Jón Elís Pétursson og Gunnar Júlíusson, kylfingar úr Leyni, ræða málin við fyrsta teig í blíðviðrinu á Landsmóti 35 ára og eldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar