Hæfingarstöðin

Kristján Kristjánsson

Hæfingarstöðin

Kaupa Í körfu

Notendur Hæfingarstöðvarinnar við Skógarlund hafa opnað jólamarkað þar sem hægt er að skoða og kaupa margvíslega listmuni sem þeir hafa gert. Kennir þar margra grasa, en mikið er þó um muni úr leir og gleri. MYNDATEXTI: Birkir Valgeirsson afhenti Jóhannesi Jónssyni í Bónus gjöf frá Hæfingarstöðinni við opnum jólamarkaðarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar