Mæðrastyrksnefnd

Kristján Kristjánsson

Mæðrastyrksnefnd

Kaupa Í körfu

SEX verkalýðsfélög í Eyjafirði hafa afhent Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð 900 þúsund krónur. Félögin eru Eining-Iðja, Félag byggingamanna í Eyjafirði, Félag málmiðnaðarmanna Akureyri, Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri og nágrenni, Sjómannafélag Eyjafjarðar og Skipstjóra- og stýrimannafélag Norðlendinga MYNDATEXTI: Konráð Alfreðsson, formaður Sjómannafélags Eyjafjarðar, afhenti Jónu Bertu Jónsdóttur hjá Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrkinn fyrir hönd félaganna. Einnig eru á myndinni Hákon Hákonarson, formaður Félags málmiðnðarmanna Akureyri, og Björn Snæbjörnsson, formaður Einingar-Iðju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar