Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður

Valgeir Guðjónsson tónlistarmaður

Kaupa Í körfu

Út er komin breiðskífa, sem ber heitið Fugl tímans, þar sem tónlistarmaðurinn og fyrrverandi stuðmaðurinn Valgeir Guðjónsson vinnur með Sigrúnu Hjálmtýsdóttur. Okkar ástsæla söngkona Diddú flytur á plötunni lög eftir Valgeir við ljóð Jóhannesar úr Kötlum. Fyrir margt löngu unnu þau Diddú og Valgeir saman í Spilverki þjóðanna, en svo sneri Diddú sér að klassíkinni og Valgeir fór í stuðið, en nú taka þau höndum saman á ný þar sem frá var horfið. Plötuna prýða tólf lög, samin við vel valin ljóð skáldsins sem spanna tvo áratugi á ferli hans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar