Karate

Stefán Stefánsson

Karate

Kaupa Í körfu

Í heimsókn hjá Karatedeild Fylkis. Eins og gera mátti ráð fyrir var mikið fjör á æfingu hjá karatedeild Fylkis þegar rúmlega 40 krakkar á aldrinum 6 til 12 ára tuskuðust, æfðu spörk og högg eða léku sér en þegar þjálfarinn kallaði "Yame", sem þýðir að hætta, stökk allur hópurinnn til, raðaði sér upp og beið eftir fyrirmælum. Það þótti sjálfsagt því agi er undirstaðan í karate. Myndatexti: Jóhanna Sverrisdóttir býr sig undir að sparka að vinkonu sinni og nöfnu Jóhönnu Brynjarsdóttur, allt í mesta bróðerni eða öllu frekar systraþeli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar