Einstök börn

©Sverrir Vilhelmsson

Einstök börn

Kaupa Í körfu

Samtökin Einstök börn héldu jólaball fyrir félagsmenn sína í safnaðarheimili Seljakirkju á laugardag. Þátttakan var vonum framar, en um 70 börn mættu á ballið, sungu og dönsuðu í kringum jólatré, og borðuðu kökur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar